Almenn ökuréttindi

Velkomin(n) í sýnipróf

Prófið skiptist í A- og B-hluta. Í A-hluta eru spurningar um umferðarmerki, yfirborðsmerkingar á vegum og forgang í umferð. Í B-hluta eru almennar spurningar um umferðina, bílinn, ökumanninn og skyndihjálp.

Í prófinu eru 30 spurningar, 15 í A-hluta og 15 í B-hluta.

Við hverri spurningu geta verið einn, tveir eða þrír svarliðir réttir. Í A-hluta eru að hámarki leyfðar tvær villur og í prófinu í heild að hámarki sjö villur til að það geti talist staðið. Merktu við rétt svör með músinni og haltu síðan áfram. Ýttu á hnappin til að hefja prófið.