Stór Ökutæki

Velkomin(n) í sýnipróf í Stór ökutæki SÖ

Í prófinu eru 30 spurningar.
Við hverri spurningu geta verið einn, tveir eða þrír svarliðir réttir.
Í prófinu í heild eru leyfðar að hámarki tíu villur til að það geti talist staðið.
Merktu við rétt svör með músinni og haltu síðan áfram.
Þegar þú tekur tölvutækt próf hjá Frumherja þarftu að færa inn kennitölu og netfang áður en þú byrjar á prófinu.